Í fréttum
-
7 ráð til að eiga framúrskarandi febrúar
„Við erum líklega flest sammála um að leiðinlegasti mánuður ársins er liðinn. Janúar var ekkert að vanda sig við að vera skemmtilegur. Það er alveg hægt að vera jákvæður og röfla eitthvað um kósíheit, teppi, bók og kertaljós, en ég myndi alltaf kjósa alla aðra mánuði á minn topplista,“.
-
Er ljónið alltaf á hælunum á þér?
„Þegar við vorum hellisbúar, fyrir alllöngu, þá steðjuðu að okkur allskonar hættur. Við gátum til dæmis lent í því að mæta einhverju óargadýri við næsta tré, með einbeittan vilja til að drepa okkur og éta. Líklega vorum við heldur ekki neitt sérstaklega vinaleg hvert við annað og gátum átt von á árásum og veseni hvenær sem var,“
-
Hvers vegna truflar sykurinn konur á breytingaskeiði?
„Sem betur fer fáum við langflestar að lifa það að komast á breytingaskeiðið. Takk fyrir það!Þetta blessaða skeið breytinga reynist okkur þó mörgum ögn, eða jafnvel mjög erfitt. Allskonar vesen verður í líkamsstarfseminni vegna breyttrar framleiðslu hormóna og það hefur að öllu jafna mikil áhrif á okkur líkamlega sem andlega,“
-
Döðlur og hrískökur æsa upp blóðsykurinn
Reglulega eru nýir matarkúrar kynntir til leiks. Fólk á að hætta þessu og hinu til þess að ná hinu fullkomna jafnvægi í lífinu. Eitt er þó áberandi sem sameinar flesta heimsins matarkúra. Það er að sykur er tekinn út úr mataræðinu eða hann minnkaður stórlega. Hvers vegna er slæmt að vera með háan blóðsykur? Hvaða áhrif hefur það á heilsuna og hvers vegna er betra fyrir fólk að hafa blóðsykurinn í jafnvægi?
-
Hvaða mataræði er þetta eiginlega?List Item 4
„Þegar ég er að kynna fyrir fólki tæknina, námskeiðin og kennsluna um blóðsykurstjórnun og sykurlöngun, þá spyr það gjarnan hvernig mataræði þetta sé?......
-
Er sykurlöngun og þreyta að gera útaf við þig?
„Morgunmaturinn þinn þarf að vera mjög prótein og fituríkur. Það að byrja daginn á ávöxtum, brauði eða jafnvel hafragraut, getur sett blóðsykurinn þinn í rugl og það er mjög slæmt í byrjun dags. .
-
Getur verið að hafragrauturinn sé ekki eins hollur og þú heldur?
Bítið á Bylgjunni - Ég fór í spjall hjá Gulla og Heimi á Bylgjunni og við spjölluðum meðal annars um hafragrautinn, eggin og beikonið!
-
Er morgunbústið þitt kannski ekki eins hollt og þú hélst?
„Það hefur verið rosa vinsælt, nokkuð lengi, að fá sér einhverskonar búst á morgnana. Auðvitað trúir fólk að það sé hið besta mál, enda drykkurinn stútfullur af hollustu. Allskonar ávextir, grænmeti, ber og önnur ljómandi fæða sem er full af vítamínum og andoxunrefnum, svo kroppurinn endist nú vel og lengi. Hver vill það ekki?"
-
"Snýst um það hvernig maður raðar á diskinn"
Inga Kristjánsdóttir, næringarþerapisti, hefur í mörg ár hrifist af öllu sem snertir blóðsykurstjórnun, sykurlöngun og hvaða afleiðingar mikil sykurneysla hefur á líkamlega og andlega líðan.
„Maður sér svo mikinn árangur og það er hægt að fullyrða það kynroðalaust að það hentar öllum,“ sagði Inga um blóðsykurstjórnun en hún var gestur Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum á dögunum.
-
Jól í jafnvægi - er það hægt?
„Stutta svarið er, já auðvitað, með örlitlum klókindum!